hornberi / rangifer

installation

 

Allt fer ofnaí kassann. Skuggamyndin af innri verunni nær aldrei fullum skýrleika á yfirborðinu. Þú þarft að fara ofaní líka til að sjá. Hvernig kemstu framhjá farartálmunum, hvernig kemstu eithvert þar sem er ekki pláss fyrir þig. Þú ert of stór. Verund þín breytir öllu óhjákvæmilega. Það er ekki allt sem sýnist og stærðir missa gildi sitt. Stórt verður pínulítið í raun en reynist svo enn stærra en við fyrstu sýn.

Allt fer ofaní kassann. Verundin nær aldrei fullum skýrleika á yfirborðinu. Þú þarft að fara ofaní líka. Hvernig kemstu eithvert þar sem er ekki pláss fyrir þig. Verund breytir verund. Viðmiðin verða marklaus.